Færslur: 2013 Júní
06.06.2013 19:45
Flatey á Breiðafirði, núna áðan: Gimburey BA 52, Bliki BA 17, Djúpey BA 151 og Bylgja BA 30

2178. Djúpey BA 151

6611. Gimburey BA 52 og 7409. Bliki BA 17 við bryggjuna í Flatey

6611. Gimburey BA 52 og 7409. Bliki BA 17

6255. Bylgja BA 30
Í Flatey, á Breiðafirði núna um kl. 19 © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 6. júní 2013
06.06.2013 18:36
Kría, á Fáskrúðsfirði í gær
![]() |
Kría, á Fáskrúðsfirði, í gær © mynd Óðinn Magnason, 5. júní 2013 |
06.06.2013 18:04
Fylltu bátinn og dældu úr nótinni yfir í tvo aðra
Hér sjáum við eina af þeim myndum sem eru í syrpunni

- nánar um þetta, síðar í kvöld -
06.06.2013 17:44
Gömul úr Daníelsslipp í Reykjavík
Þó svo að ég hafi tekið þessa mynd fyrir tugum ára get ég ekki munað hvaða bátur þetta var, en sá sem er bak við var að mig minnir Sjóli RE 135
![]() |
Man ekki nafnið á þessum, en sá sem er bak við hann er að mig minnir 758. Sjóli RE 135, í Danielsslipp í Reykjavík og Fiskiðjuver Bæjarútgerðar Reykjavíkur í baksýn © mynd Emil Páll, fyrir áratugum |
06.06.2013 16:45
Gömul mynd úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
Gömul mynd úr Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd af FB síðu SN |
06.06.2013 15:45
Einhver á-in frá Hafskip sáluga, í Reykjavík
![]() |
Einhver á-in, frá Hafskip sáluga, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll |
06.06.2013 14:59
Litlitindur SU 508 í gær
![]() |
6662. Litlitindur SU 508 á Fáskrúðsfirði, í gær © Óðinn Magnason, 5. júní 2013
06.06.2013 13:45
Skálaberg RE 7
![]() |
2850. Skálaberg RE 7 í Reykjavikurhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 1. júní 2013
06.06.2013 13:03
Bíldudalur nú rétt fyrir hádegi

1499. Ýmir BA 32 o.fl.

1947. Brynjar BA 128

1951. Andri BA 101

1955. Höfrungur BA 60

1955. Höfrungur BA 55, 1032. Pilot BA 6 og 1491. Pétur Þór BA 44

6369. Sölvi BA 19
Bíldudalur um kl. 11 í morgun © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 6. júní 2013
06.06.2013 12:44
Ambassador
![]() |
2848. Ambassador, með heimahöfn á Akureyri, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, 1. júní 2013 - skipið er nú farið norður
06.06.2013 11:18
Ella ÍS 119, með bilaðan gír



2568. Ella ÍS 119, kemur til Hólmavíkur með bilaðan gír og tekin þar á land © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 4. júní 2013
06.06.2013 10:43
Kristrún RE 177 og Steinunn SF 10
![]() |
2774. Kristrún RE 177 og 2449. Steinunn SF 10 í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 1. júní 2013
06.06.2013 09:59
Hrappur í Kerlingafirði og stýrishús við flugvöllinn í Kollafirði
Þorgrímur Ómar Tavsen tók þessar skyndi myndir núna áðan og sendi mér og kemur fram undir þeim hvað er um að ræða

Við flugvöllinn í Kollafirði í Barðarstrandarsýslu er þetta stýrishús og vegskilti sem sýnir ýmsar vegalengdir

Stýrishúsið við flugvöllinn í Kollafirði í Barðarstrandarsýslu

7471. Hrappur, í Kerlingafirði í Barðarstrandarsýslu
© myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 6. júní 2013
AF FACEBOOK:
06.06.2013 09:45
Baldur, við Hvítabjarnarey
![]() |
2727. Baldur, við Hvítabjarnarey © mynd Símon Már Sturluson, 3. júní 2013
06.06.2013 08:45
Guðmundur á Nesi RE 13
![]() |
2525. Guðmundur í Nesi RE-13 í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 1. júní 2013










