Færslur: 2013 Júní
07.06.2013 15:45
Sigurbjörg KE 98 og Víðir SU 175
![]() |
740. Sigurbjörg KE 98 og 880. Víðir SU 175 © mynd Baldur Konráðsson
Skrifað af Emil Páli
07.06.2013 14:50
Guðfinnur KE 32, Hannes Hafsteinn EA 474 og nótabátur
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli
07.06.2013 13:45
Árni Geir KE 31 - í dag Jökull SK 16
![]() |
288. Árni Geir KE 31 - í dag heitir hann Jökull SK 16 © mynd Baldur Konráðsson |
Skrifað af Emil Páli
07.06.2013 12:45
Jörundur II RE 299, utan á síldarflutningaskipinu Polana
![]() |
253. Jörundur II RE 299, utan á síldarflutningaskipinu Polana © mynd Geir Garðarsson
Skrifað af Emil Páli
07.06.2013 11:07
Áhafnarmeðlimir og útgerðarmaður af Eldey KE 37 (fyrri)
Hér koma fjórar myndir sem tengjast fyrri Eldey KE 37, en myndirnar eru í eigu Baldurs Konráðssonar.

Pétur Sæmundsson, skipstjóri


Þessar myndir voru teknar í hófi að lokinni netavertíð og þó ég hafi ekki öll nöfn, þá veit ég þessi, en um sama hófið er að ræða á báðum myndunum:
Vinstra megin: Jói færeyingur, mágur Péturs Sæmundssonar, Guðmundur Sigurðsson, Guðmundur kokkur og frú, kona Jóhannesar Jóhannessonar útgerðarmanns, Baldur Konráðsson og kona hans Erna Sigurðardóttir.
Hægra megin: Sigurbjörn Björnsson, Jón Eyfjörð, Örn Bergsteinsson og frú, Elí færeyingur mágur Péturs Sæm, Henry stýrimaður, Pétur Sæmundsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Jóhannes Jóhannesson útgerðarmaður.

Skipverjar Eldeyjar KE 37, komnir í land eftir að skipið sökk um 60 sjómílur SA af Dalatanga, 23. okt. 1965. Öll áhöfnin 12 manns komst í gúmíbjörgunarbát og var síðan bjargað um borð í Brimi KE 104
© myndir í eigu Baldurs Konráðssonar

Pétur Sæmundsson, skipstjóri


Þessar myndir voru teknar í hófi að lokinni netavertíð og þó ég hafi ekki öll nöfn, þá veit ég þessi, en um sama hófið er að ræða á báðum myndunum:
Vinstra megin: Jói færeyingur, mágur Péturs Sæmundssonar, Guðmundur Sigurðsson, Guðmundur kokkur og frú, kona Jóhannesar Jóhannessonar útgerðarmanns, Baldur Konráðsson og kona hans Erna Sigurðardóttir.
Hægra megin: Sigurbjörn Björnsson, Jón Eyfjörð, Örn Bergsteinsson og frú, Elí færeyingur mágur Péturs Sæm, Henry stýrimaður, Pétur Sæmundsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Jóhannes Jóhannesson útgerðarmaður.

Skipverjar Eldeyjar KE 37, komnir í land eftir að skipið sökk um 60 sjómílur SA af Dalatanga, 23. okt. 1965. Öll áhöfnin 12 manns komst í gúmíbjörgunarbát og var síðan bjargað um borð í Brimi KE 104
© myndir í eigu Baldurs Konráðssonar
Skrifað af Emil Páli
07.06.2013 10:32
Moby Dick
Hér sjáum við mynd af Moby Dick sem í denn var Fagranes, nú er skipið aftur að komast í drift og verður gert út í sumar til hvalaskoðunarferða frá Keflavík
![]() |
|
AF FACEBOOK: |
Skrifað af Emil Páli
07.06.2013 07:41
Ólafur Finnsson
Það eru margir sjómenn sem kannast við þennan, bæði þeir sem róið hafa hér suður með sjó og aðrir.


Ólafur Finnsson © mynd Baldur Konráðsson

Ólafur Finnsson © mynd Baldur KonráðssonSkrifað af Emil Páli
07.06.2013 07:00
Brimir KE 104 á netaveiðum


101. Brimir KE 104, á netaveiðum © myndir Baldur Konráðsson
Skrifað af Emil Páli
06.06.2013 22:30
Haförn RE 69 mokveiðir síld utan við Fáskrúðsfjörð
Einu sinni þegar Geir Garðarsson var með bátinn og var nýbúinn að sleppa frá bryggjunni á Fáskrúðsfirði, lóðaði hann á síldartorfu og var strax kastað á þó þeir væri nánast alveg uppi í landsteinum og viti menn, þeir fylltu bátinn og gáfu tveimur öðrum úr nótinni.
Hér kemur myndasyrpa sem Jón Páll Ásgeirsson tók við þetta tækifæri en myndirnar eru í eigu Geirs Garðarssonar og á sumum þeirra sést m.a. hvað stutt er í land.










1061. Haförn RE 69, á síldveiðum á Fáskrúðsfirði © myndir í eigu Geirs Garðarssonar, ljósm.: Jón Páll Ásgeirsson - á myndum nr. 3. 4. og 5. má sjá ströndina efst í horninum, en myndirnar eru í raun teknar hallandi.
Smíðanúmer 8 hjá Stálvík hf., Arnarvogi, Garðahreppi 1967-1968 eftir teikningu Ágústs G. Sigurðssonar. Hljóp af stokkum 2. des. 1967. Lengdur og yfirbyggður hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1976. Seldur til Danmerkur í niðurrif 2006.
Var eitt fyrsta skipið á Íslandi sem búið var Atlas fiskigeisla, en tækið var í mjög fáum íslenskum skipum 1981.
Njörður hf., Sandgerði stóð í samningum um kaup á skipinu í maí 1996, en upp úr þvi slitnaði.
Nöfn: Eldey KE 37, Pétur Jónsson KÓ 50, Pétur Jónsson RE 69, Haförn RE 69, Sighvatur Bjarnason VE 81, Sigfús Bjarnason VE 181, Sólfell VE 640, Kambaröst SU 200, Sólfell EA 314 og Birtingur NK 119.
Hér kemur myndasyrpa sem Jón Páll Ásgeirsson tók við þetta tækifæri en myndirnar eru í eigu Geirs Garðarssonar og á sumum þeirra sést m.a. hvað stutt er í land.










1061. Haförn RE 69, á síldveiðum á Fáskrúðsfirði © myndir í eigu Geirs Garðarssonar, ljósm.: Jón Páll Ásgeirsson - á myndum nr. 3. 4. og 5. má sjá ströndina efst í horninum, en myndirnar eru í raun teknar hallandi.
Smíðanúmer 8 hjá Stálvík hf., Arnarvogi, Garðahreppi 1967-1968 eftir teikningu Ágústs G. Sigurðssonar. Hljóp af stokkum 2. des. 1967. Lengdur og yfirbyggður hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1976. Seldur til Danmerkur í niðurrif 2006.
Var eitt fyrsta skipið á Íslandi sem búið var Atlas fiskigeisla, en tækið var í mjög fáum íslenskum skipum 1981.
Njörður hf., Sandgerði stóð í samningum um kaup á skipinu í maí 1996, en upp úr þvi slitnaði.
Nöfn: Eldey KE 37, Pétur Jónsson KÓ 50, Pétur Jónsson RE 69, Haförn RE 69, Sighvatur Bjarnason VE 81, Sigfús Bjarnason VE 181, Sólfell VE 640, Kambaröst SU 200, Sólfell EA 314 og Birtingur NK 119.
Skrifað af Emil Páli
06.06.2013 22:15
Tappi, í Njarðvík
![]() |
,,Tappatogari" í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum |
Skrifað af Emil Páli
06.06.2013 21:43
Ingvar Guðjónsson SK 99
![]() |
122. Ingvar Guðjónsson SK 99 © mynd Geir Garðarsson |
Skrifað af Emil Páli
06.06.2013 20:38
Tveir ???

© mynd Baldur Konráðsson

© mynd í eigu Geirs Garðarssonar
Skrifað af Emil Páli














