Færslur: 2013 Júní
21.06.2013 07:00
Hafdís GK 32
![]() |
2055. Hafdís GK 32, í Sandgerði © mynd Emil Páll |
Framleiddur hjá Selfa Boat A/S, Þrándheimi, Noregi 1990, seldur úr landi til Noregs 21. maí 2008.
Nöfn: Hafdís GK 32, Óli Færeyingur SH 315, Regína SH 102, Bugga SH 102, Bugga SH 105, Úlla SH 269 og Úlla SH 279.
Ekkert er vitað um bátinn eftir að hann var seldur úr landi til Noregs.
21.06.2013 06:09
Reykjanes GK 19 og Hrólfur II RE 111
![]() |
1913. Reykjanes GK 19 og 1771. Hrólfur II RE 111 í Keflavíkurhöfn í denn © mynd Emil Páll
20.06.2013 23:00
Bátur úr Bláfells-brunanum fluttur í dag til viðgerðar hjá Sólplasti í Sandgerði
Mun báturinn trúlegar verða þrifinn á morgun eða næstu daga og kemur þá í ljós hversu mikið þarf að gera við skrokk bátsins. Ljóst er þó að trúlega þarf að skipta um rafmagnið og hugsanlega að taka upp eða skipta um vélina og sitthvað meira.
Tók ég í dag myndasyrpu af því þegar báturinn var tekinn út úr húsi Bláfells á Ásbrú og settur á flutningavagn og síðan þegar komið var með bátinn til Sólplasts nú í kvöld.

7762. Óríon BA 34, inni í húsi Bláfells á Ásbrú, í dag


Báturinn á leið út úr húsinu



Björn Marteinsson, flutningabílstjóri við bátinn, sem er ansi sótugur


Nýsmíði nr. 16, hjá Bláfelli ehf.

Þegar hann er kominn út sést betur hversu sótugur hann er, hér er búið að undirbúa að lyfta honum upp á flutningavagninn

Hér er Björn Marteinsson, flutningabílstjóri (t.h.) að festa bátinn á vagninn og Óskar Guðmundsson, fulltrúi tryggingafélagsins og eigenda á staðnum fylgist með

Bátnum lyft upp á vagninn


Það er að ýmsu að hyggja áður en lagt er af stað ofan úr Ásbrú og til Sandgerðis og því virðist Óskar vera mjög hugsi yfir málum

Báturinn tilbúinn til ferðarinnar

Báturinn kominn til Sólplasts og hér er Elías Ingimarsson, hjá Bláfelli kominn á staðinn og fylgist með

Á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði í kvöld f.v. Björn Marteinsson, flutningabílstjóri, Kristján Nielsen hjá Sólplasti og Óskar Guðmundsson, betur þekktur sem Sómamaðurinn, en hann hann hefur tengst Sómabátum frá blautu barnsbeini, enda var faðir hans eigandi að Bátasmiðju Guðmundar sem hóf smíði á Sómabátunum. Hér er hann þó sem fulltrúi tryggingafélagsins og eigenda bátsins.

Síðasti áfangi af þessum flutningi frá Bláfelli til Sólplasts undirbúinn á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði

Bátnum lyft af vagninum sem var undir honum á flutningavagninum og yfir á þann vagn sem hann mun standa á meðan hann er hjá Sólplasti

7762. Óríon BA 34, kominn á þann stað sem hann verður þrifinn og síðan mun hann verða tekinn inn í hús hjá Sólplasti © myndir Emil Páll, í dag, 20. júní 2013
20.06.2013 22:35
Flotbryggjurnar á Neskaupstað
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Nú er búið að ganga frá flotbryggjunum sem voru fluttar um daginn og voru festar austan við gömlu bæjarbryggjuna og verða þar framm á haustið meðan unnið er í innri höfninni
![]() |
||
|
|
20.06.2013 22:05
Stromoygutt
![]() |
Stromoygutt sem Jón Páll Jakobsson er nú með í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 14. júní 2013
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Þetta er snoturt prik. Myndi samt fríkka verulega við smá hækkun á brúnni
20.06.2013 22:00
Tromsoy T-115-T
![]() |
Tromsoy T-115-T þarna hafa íslendingar verið þ.á.m Halldór Jóhannsson sem skipstjóri. - Jón Páll Jakobsson, Noregi, 16. júní 2013
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Held að Dóri sé þarna enþá Solstrandsmíði eins og Tjaldur SH og Örvar SH
Guðni Ölversson Strákurinn minn var skipstjóri á Tromsöy um tíma. Fínn bátur en útgerðin er ekki í sama klassa. Enda fiskiríið eftir því.
20.06.2013 21:42
Arnar KE 260 og Reykjafoss


1968. Arnar KE 260, að koma inn til Njarðvíkur

Hér siglir 1968. Arnar KE 260 aftan við Reykjafoss í Njarðvikurhöfn í denn © myndir Emil Páll
20.06.2013 21:26
Bátur úr Bláfells-brunanum fluttur í dag til Sólplasts
- Sjá nánar síðar í kvöld -
![]() |
| - Sjá nánar síðar í kvöld - |
20.06.2013 16:36
Faxi GK 84






7426. Faxi GK 84, að koma inn til Sandgerðis í gær © myndir Emil Páll, 19. júní 2013
20.06.2013 15:45
Brynjar KE 127



7255. Brynjar KE 127, að koma inn til Sandgerðis í gær © myndir Emil Páll, 19. júní 2013
20.06.2013 14:45
Hafdís GK 202
![]() |
||
|
|
20.06.2013 14:14
Jón Hildiberg RE 60
![]() |
||||||||||||||
|
|
20.06.2013 12:15
Æsa GK 115, í gær




6794. Æsa GK 115, í Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 19. júní 2013
20.06.2013 11:09
Jói BA 4, í gær






6562. Jói BA 4, kemur inn til Sandgerðis í gær og fer síðan í biðflokk, þ.e. að bíða eftir að komast undir löndunarkrana © myndir Emil Páll, 19. júní 2013
20.06.2013 10:35
Þórdís GK 198, í gær
![]() |
6158. Þórdís GK 198, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 19. júní 2013 |


















