Færslur: 2013 Júní

24.06.2013 07:00

Wind Forrader í gær

Hér sjáum við annað skip koma yfir flóann í gær, þetta er stórt flutningaskip og var komið lengra yfir þegar ég tók myndina af því með miklum aðdrætti, en engu að síður birti ég líka mynd af MarineTraffic, til að sýna það betur.


           Wind Forrader,  á siglingu fyrir Faxaflóa, með stefnu fyrir Garðskaga í gær © mynd Emil Páll, 23. júní 2013

               Wind Forrader, í Svíþjóð © mynd MarineTraffic, allan. flood@comhem.se
           

 

24.06.2013 06:00

Forpost í gær

Hér birti ég myndir sem ég tók í gær með miklum aðdrætti þegar togarinn kom yfir flóann með stefnu fyrir Garðskaga og svona til samanburðar biri ég mynd af Marine Traffic.


              Forpost, ansi langt frá mér, sennilega út af Keilisnesi

 


                  Hér er hann farinn að nálgast Garðskagann og þessa mynd tók ég út um gluggann heima hjá mér og því yfir hluta af byggðinni í Keflavík.


                       Forpost, í Gdansk © mynd MarineTraffic, Argea

23.06.2013 23:00

Myndasyrpa með um 20 skipum


Hér kemur syrpa með myndum frá Þór Magnasyni og í þeim tilfellum sem vitað er að hver ljósmyndarinn er, mun ég láta það koma fram undir viðkomandi myndum.


             979. Víkurberg GK 1 © ljósmyndari Fiskifréttir, Snorri Snorrason


                           1012. Örn KE 13 © mynd Fiskifréttir, Snorri Snorrason


                                     1012. Örn KE 13 © myndir Snorri Snorrason



                                                  964. Bára SU 526


                                 967. Bergur Vigfús GK 53 og Huginn VE 55


                                    428. Víðir II GK 275 © mynd Guðmundur Lárusson


                                                  1000. Eldhamar GK 13


                         1059. Heimir SU 100 © mynd Þóra Bj. Nikulásdóttir


                                          1030. Björg Jónsdóttir ÞH 321


                                                 1031. Bergur VE 44


                                              1076. Seley ÞH 381


                                                    1077.  Þorri SU 302


                                             1037. Dagfari ÞH 70


                                                1035. Heimaey VE 1


                                              1061. Sólfell VE 640


                                                    1201. Guðbjörg RE 21


                                        1195. Álftafell ÁR 100


                                                   1345. Freri RE 73


                          1275. Jón Vídalín VE 82 © mynd Hilmar Snorrason


                                                  1134. Steinunn SH 167


                                                   1411. Huginn VE 55


                                                1411. Huginn VE 55

                                   © myndir frá Þór Magnasyni

 

AF Facebook:

Guðni Ölversson Þetta var sérlega skemmtileg syrpa. Fannst myndin af gömlu góðu Seley / Eldhamar flott. Leit óvenju vel út.
 

23.06.2013 22:13

Blátindur VE 21


             347. Blátindur VE 21, í Vestmannaeyjum © mynd frá Þór Magnasyni

23.06.2013 21:30

Hugrún ÍS 7


             247. Hugrún ÍS 7 © mynd frá Þór Magnasyni. Þessi átti tvö systurskip sem voru 185. Sigurpáll GK 375 og 242. Guðbjörg GK 220

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Guðbjörgin var alltaf mjög flott. Hreinlætið í fyrirrúmi

23.06.2013 20:27

Vatnsnes KE 30


                    212. Vatnsnes KE 30 © mynd frá Þór Magnasyni

23.06.2013 19:31

Sigurður VE 15 o.fl.



                      183. Sigurður VE 15  o.fl. © myndir frá Þór Magnasyni

23.06.2013 18:30

Sigurður Ólafsson SF 44

                 173. Sigurður Ólafsson SF 44 © mynd frá Þór Magnasyni

23.06.2013 17:30

Magni


            146. Magni í Reykjavíkurhöfn © mynd frá Þór Magnasyni

23.06.2013 16:43

Garðar BA 64


                          60. Garðar BA 64 © mynd frá Þór Magnasyni

23.06.2013 16:28

Brynjólfur VE 3 með Kristbjörg VE 71 í drætti?


            1752. Brynjólfur VE 3, trúlega með 84. Kristbjörgu VE 71 í drætti, hér nýkomnir fyrir Garðskaga og trúlega á leið til Hafnarfjarðar  © mynd Emil Páll, 23. júní 2013

23.06.2013 15:30

Kristbjörg VE 71, Brynjólfur VE 3 o.fl.




           84. Kristbjörg VE 71, 1752. Brynjólfur VE 3 o.fl. í Vestmannaeyjum © myndir frá Þór Magnasyni

23.06.2013 14:16

Nafni HU 3


             6901. Nafni HU 3 © mynd Sigurður Bergþórsson, í júní 2013

23.06.2013 13:48

Margrét KÓ 44


           1153. síðast Margrét KÓ 44 uppi á hafnargarðinum í Sandgerði, en þar hefur báturinn verið um tíma en eins og áður hefur komið fram hér á síðunni, kom leki að bátnum og var hann tekinn upp til að laga það og í framhaldinu er búið að taka bátinn vel í gegn © mynd Emil Páll, 22. júní 2013

23.06.2013 13:00

Óvissa með Bláfell

Mikil óvissa er með framhald á rekstri bátasmiðjunnar Bláfells á Ásbrú eftir að eldsvoði varð þar fyrir um mánuði síðan. Á tímabili stóð til að hefja reksturinn til bráðabirgða í öðru húsnæði og þá í Njarðvík, en ekkert hefur orðið af því.

Það eina sem sjáanlegt er að hafi gerst á þessum tíma var nú fyrir helgi þegar eini bátunn sem skemmdist í eldsvoðanum var tekin úr húsinu og fluttur til Sólplasts í Sandgerði, til viðgerðar. Á sama degi var sjósettur bátur í Reykjavík sem fyrirtækið hafði smíðað og gengið var frá í höfuðborginni.

Í dag eru þrír bátar á mismunandi stigi inni í húsinu. Einn þeirra var tekinn upp í bát sem seldur var nýr og er frágangi þess báts að mestu lokið. Þá á fyrirtækið bát af Víking-gerð, sem hefur verið íhlaupaverkefni frá upphafi og er töluvert í að hann sé búinn. Þriðji báturinn var nýhafin smíði á og er um að ræða farþegabát fyrir Grænlendinga.

Ekkert hefur verið unnið í þessum bátum né nokkru í húsinu síðan eldurinn kom upp.

Utan dyra eru þrír skrokkar og segi ég nánar frá þeim undir myndunum sem hér koma.


                                            Framhlið Bláfells ehf., á Ásbrú




           Stærri skrokkurinn er nú í eigu Íslendings sem er útgerðarmaður í Noregi, en hann lenti illa í bruna fyrir nokkrum árum og hefur skemmst meira og því óvíst hvort nokkuð verður gert við hann. Sá minni sem er milli þessa stóra og hússins, er í eigu aðila úti á landi og var upphaflega smíðaður í Mosfellsbæ og síðan fluttur til Bláfells þar sem eitthvað var sett í hann til viðbótar en hann átti síðan að fara annað til fullnaðarfrágangs


            Fyrir nokkrum árum var komið með þennan skrokk til Bláfells, en gera átti úr honum skemmtibát, en ekkert hefur gerst í þeim málum

                                       © myndir Emil Páll, 20. júní 2013