Færslur: 2011 Desember
14.12.2011 22:00
Paula D 155, í gær
Paula D 155, í Killybergs í Írlandi í gær © mynd shipspotting, decmurph, 13. des. 2011
14.12.2011 21:27
Norskt dráttarskip tekur Ölmu í tog vegna bilunar í Þór
Sérhæft dráttarskip frá Noregi er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar þaðan sem það mun draga flutningaskipið Ölmu í slipp á Akureyri. Upphaflega stóð til að varðskipið Þór myndi taka verkefnið að sér, en vegna bilunar í varðskipinu þá varð ekkert af því.
Garðar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Nesskipa sem eru með umboð fyrir útgerð Ölmu, segir í samtali við mbl.is að Landhelgisgæslan hafi sýnt málinu mikinn skilning og velvilja og Gæslan hafi boðist til að senda varðskipið Ægi í verkefnið í stað Þórs. "Það var hins vegar niðurstaða tryggingafélags Ölmu að hún skyldi dregin með sérhæfðu dráttarskipi," segir Garðar.
Aðspurður segir Garðar að norska dráttarskipið sé væntanlegt til landsins næstkomandi föstudagsmorgun, en það siglir til Íslands frá Álasundi í Noregi.
Það muni svo taka um tvo daga að sigla frá Fáskrúðsfirði til Akureyrar þar sem Alma verður tekin upp í þurrkví og unnið verður að viðgerð. Líklega verði siglt norður með Ölmu á föstudag eða laugardag, en það fari eftir veðri.
Smíða nýtt stýri í Hollandi
Alma missti stýrið í Hornafjarðarósi í byrjun nóvember og gat því ekki haldið ferð sinni áfram. Í lok nóvember var svo lokið við að umskipa freðfiskfarmi úr flutningaskipinu yfir í systurskip þess Green Lofoten.
Garðar segir að unnið sé að því að smíða nýtt stýri í flutningaskipið í Hollandi. "Ég geri ráð fyrir því að það verði komið til landsins í fyrstu vikunni í janúar," segir Garðar. Menn voni að það verði ekki meira en tveggja til þriggja daga vinna að koma stýrinu fyrir og þá eigi skipið að vera fært í flestan sjó.
14.12.2011 21:00
Helgi Bjarnason NK 6 / Bjarnavík ÁR 76 / Bakkavík ÁR 100
1158. Helgi Bjarnason NK 6 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
1158. Bjarnavík ÁR 76 © mynd Snorrason
1158. Bakkavík ÁR 100 © mynd Snorrason
1158. Bakkavík ÁR 100 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Smíðanúmer 10 hjá Dráttarbraut Neskaupstaðar hf. 1971, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík.
Hvoldi í Einarshafnarsundi (í innsiglingunni) á Eyrarbakka 7. sept. 1983 og fórust með honum tveir menn
Nöfn: Helgi Bjarnason NK 6, Sævaldur RE 82, aftur Helgi Bjarnason NK 6, Helgi Bjarnason RE 82, Bjarnavík ÁR 76, Bjarnavík GK 49, Bjarnavík ÁR 13 og Bakkavík ÁR 100
14.12.2011 20:00
Icelanica Hav
Icelandica Hav, í Silloth, UK © myndir shipspotting, John Forrester, 8. sept. 2011
14.12.2011 19:20
Havtind
Havtind, á Akureyri © mynd shipspotting, G. J. Haraldsson, 10. maí 2011
14.12.2011 18:00
Newfound Pioneer ex Svalbakur EA
Newfound pioneer ex 2220. Svalbakur EA, á Akureyri © mynd shipspotting, G. J. Haraldsson, 30. júní 2011
14.12.2011 17:00
Sæfari
2691. Sæfari © mynd shipspotting, G.J.Haraldsson 14. júlí 2010
14.12.2011 16:00
Jóla - Sævar KE 5
Alltaf finnst mér nú gaman þegar skip eru sett í jólabúning. Hér er einn slíkur en myndirnar tók ég í dag í Keflavíkurhöfn
1587. Sævar KE 5, í jólabúningi, í Keflavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 14. des. 2011
14.12.2011 13:20
Dutch Runner
Dutch Runner, í Quebeck, Kanada © mynd shipspotting, Marc Boucher, 13. des. 2011
Dutch Runner © mynd shipspotting, frtrfred, 11. nóv. 2010
14.12.2011 10:30
Endeavour
Endeavour, safn-skip, á Nýja Sjálandi © myndir shipspotting Chris Howel, 4. til 9. mars 2002
14.12.2011 09:10
Akraborg / Sæbjörg
1627. Akraborg © mynd shipspotting. Hilmar Snorrason
1627. Akraborg © mynd shipspotting, Robbie Shaw, 26. júní 1991
1627. Akraborg © mynd shipspotting Robbie Shaw, 21. ágúst 1994
1627. Sæbjörg, á Akureyri © mynd shipspotting, Ian Boyie, 4. ágúst 2005
1627. Sæbjörg í Reykjavík © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason, 20. maí 2011
1627. Sæbjörg, í Reykjavík © mynd shipspotting, John Grace, 21. sept. 2011
14.12.2011 08:40
Skeiðfaxi
1483. Skeiðfaxi, í Reykjavík © mynd shipspotting. Hilmar Snorrason, 17. okt. 2006
14.12.2011 08:10
Iceland Cement
Iceland Cement, í Warnemunde, Rostock, Þýskalandi © mynd shipspotting, Henk Jurgerins, 12. júní 2008
14.12.2011 00:00
Frá Ströndum
© myndir Árni Þór Baldursson í Odda. Teknar 25. til 27. nóv. 2011
13.12.2011 23:00
Igorka, Grikklandi
Igorka í Grikklandi © mynd shipspotting, dlek, 20. sept. 2008
