28.02.2019 18:19
Fæturnir komnir undir Reynir
Þegar dýpkunarprammar eru teknir upp í slipp eru fæturnir teknir á land og geymdir þar meðan pramminn er í slipp. Þannig var það meðan pramminn Reynir var í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og i dag voru fæturnir hífðir á prammann að nýju.
|
||||
Skrifað af Emil Páli


