28.02.2019 18:19

Fæturnir komnir undir Reynir

Þegar dýpkunarprammar eru teknir upp í slipp eru fæturnir teknir á land og geymdir þar meðan pramminn er í slipp. Þannig var það meðan pramminn Reynir var í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og i dag voru fæturnir hífðir á prammann að nýju.

 

 

   Fæturnir komnir á sinn stað í prammanum 2022. Reynir, en á þeim stendur pramminn þegar verið er að dýpka © myndir Emil Páll. 28. feb. 2019