22.08.2018 20:02
Bylgja VE 75, í Sandgerði í dag
Vestmannaeyjatogarinn Bylgja VE 75, landaði í Sandgerði í dag eftir stutta útivist. Fór hann síðan um kl. 17.18 frá Sandgerði og stefndi í norð-vesturátt, á 9,7 mílna hraða.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


