22.08.2018 20:02

Bylgja VE 75, í Sandgerði í dag

Vestmannaeyjatogarinn Bylgja VE 75, landaði í Sandgerði í dag eftir stutta útivist. Fór hann síðan um kl. 17.18 frá Sandgerði og stefndi í norð-vesturátt, á 9,7 mílna hraða.

 

 

 

      2025. Bylgja VE 75, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 22. ágúst 2018