16.09.2016 16:17

Annar eins bátafjöldi hefur vart sést, í einum hnappi, frá landi

Eins og sést á skjáskoti því sem birtist núna, þá hefur vart sést annar eins bátafjöldi framan við Keflavík og núna áðan. Fljótt á litið voru a.m.k. um 30 makrílbátar þarna þegar skjáskot þetta var tekið - á morgun mun ég birta myndir teknar við þetta tækifæri:

 

      Skjáskot af MarineTraffic, í dag rúmlega kl. 16, 16. sept. 2016