31.08.2014 17:07
Slitnaði frá bryggju
mbl.is:
Litlu munaði að illa færi í óveðrinu sem gekk yfir Suðurnesin í morgun þegar bátur í Keflavíkurhöfn var nálægt því að slitna frá bryggju. Gripið var til þess ráðs að sigla honum út úr höfninni þegar festingar voru að gefa sig. Farið var með bátinn til Njarðvíkur.
Mjög hvasst var á Suðurnesjum í morgun og hásjávað. Ekki er vitað til að neitt tjón hafi hlotist af
Skrifað af Emil Páli
