31.08.2014 17:07

Slitnaði frá bryggju

mbl.is:

Sæfari sigldi út úr höfninni og til Njarðvíkur. stækka

Sæ­fari sigldi út úr höfn­inni og til Njarðvík­ur. Ljós­mynd/?Ein­ar Guðberg Gunn­ars­son

Litlu munaði að illa færi í óveðrinu sem gekk yfir Suður­nes­in í morg­un þegar bát­ur í Kefla­vík­ur­höfn var ná­lægt því að slitna frá bryggju. Gripið var til þess ráðs að sigla hon­um út úr höfn­inni þegar fest­ing­ar voru að gefa sig. Farið var með bát­inn til Njarðvík­ur.

Mjög hvasst var á Suður­nesj­um í morg­un og há­sjávað. Ekki er vitað til að neitt tjón hafi hlotist af