25.07.2014 15:54
Ársæll Sigurðsson HF 80, kominn í tjónaviðgerð o.fl. hjá Sólplasti
Á síðsta vetri sigldi Ársæll Sigurðsson HF 80, á innsiglingamerki til
Grindavíkur, er báturinn var á útleið. Tjón varð á bátnum, en ákveðið var
að gera aðeins við það þá til bráðabirgða við bryggju í Grindavík. Nú er
báturinn kominn upp og á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði þar sem
fullnaðarviðgerð fer fram auk þess sem tækifærið verði notað til annarra
lagfæringa


2581. Ársæll Sigurðsson HF 80, kominn á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði © myndir Emil Páll, í dag, 25. júlí 2014
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson Það
má vel vera, en ég sagði frá því í vetur þegar hann sigldi á
innsiglingamerkið og Sólplast gerði við hann til bráðabirgða þá við
bryggju í Grindavík og núna er hann kom upp fékk ég þær upplýsingar frá
Sólplasti að hann væri að koma í fullnaðarviðgerð vegna þess tjóns.


2581. Ársæll Sigurðsson HF 80, kominn á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði © myndir Emil Páll, í dag, 25. júlí 2014
AF FACEBOOK:
Skrifað af Emil Páli
