13.07.2014 21:00
Óskar Matt VE 17, glæsileg endurbygging Auðuns Jörgenssonar
Hann Auðunn Jörgensson, má vera stoltur yfir þessari glæsilegu endurbyggingu á bátnum sem áður hét Hafrún KE 80 og hefur raunar borið það nafn frá því að smíði hans lauk hjá Eyjólfi Einarssyni, í Hafnarfirði 1959.
Birti ég hér myndir af honum eins og hann lítur út í dag og svo eina gamla af honum eins og hann var áður. Varðandi myndirnar í dag færi ég Þórhalli Sófussyni Gjöveraa, kærar þakkir fyrir afnotin.




5208. Óskar Matt VE 17, í Reykjavík, í dag © myndir Þórhallur Sófusson Gjöveraa, 13. júlí 2014

5208. Hafrún KE 80, eins og báturinn leit út fyrir þessa glæsilegu endurbyggingu
Birti ég hér myndir af honum eins og hann lítur út í dag og svo eina gamla af honum eins og hann var áður. Varðandi myndirnar í dag færi ég Þórhalli Sófussyni Gjöveraa, kærar þakkir fyrir afnotin.




5208. Óskar Matt VE 17, í Reykjavík, í dag © myndir Þórhallur Sófusson Gjöveraa, 13. júlí 2014

5208. Hafrún KE 80, eins og báturinn leit út fyrir þessa glæsilegu endurbyggingu
Skrifað af Emil Páli
