31.08.2013 14:53
Hringur SI 34

582. Hringur SI 34 © mynd frá Tryggva, en Einar Halldórsson, skólabróðir hans sendi honum hana
Þessi hollenska smíði frá 1955, sem var síðan lengdur í Reykjavík 1974, fór í pottinn í september 2009. Hafði borið nöfnin: Hringur SI 34, Hringur GK 18, Fengur RE 77, Hólmaröst SH 180, Hringur SH 277, Geir ÞH 150, Guðmundur Jensson SH 717 og Hannes Andrésson SH 747.
Skrifað af Emil Páli
