31.08.2013 14:53

Hringur SI 34


                582. Hringur SI 34  © mynd frá Tryggva, en Einar Halldórsson, skólabróðir hans sendi honum hana

Þessi hollenska smíði frá 1955, sem var síðan lengdur í Reykjavík 1974, fór í pottinn í september 2009. Hafði borið nöfnin: Hringur SI 34, Hringur GK 18, Fengur RE 77, Hólmaröst SH 180, Hringur SH 277, Geir ÞH 150, Guðmundur Jensson SH 717 og Hannes Andrésson SH 747.