10.04.2013 15:45
Hav Sand: Tollafgreitt á Stakksfirði á leið til Reykhóla
Þó það sé ekki einsdæmi, þá gerist það annað slagið að skip sem eru á leið að Reykhólum, erlendis frá koma við á Stakksfirði til að fá tollafgreiðslu. Eitt slíkt tilfelli var rétt eftir hádegi í dag er Færeyska skipið Hav Sand fékk slíka afgreiðslu. Til að hún færi fram sá Auðunn um að ferja tollþjóna milli skips og lands.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


