27.12.2012 12:00
Hvassafell

1200. Hvassafell, í Goole, UK © mynd shipspotting PWR
Heimahöfn skipsins var á Akureyri, það var smíðað i Þýskalandi 1971 og bar nafnið Hvassafell frá árinu 1971 til 1987. Síðasta nafn skipsins var Ocean og var það frá Noregi, en skipið er ekki til lengur.

1200. Hvassafell, í Reykjavík um 1980 © mynd shipspotting Hilmar Snorrason
Heimahöfn skipsins var á Akureyri, það var smíðað i Þýskalandi 1971 og bar nafnið Hvassafell frá árinu 1971 til 1987. Síðasta nafn skipsins var Ocean og var það frá Noregi, en skipið er ekki til lengur.
Skrifað af Emil Páli
