31.10.2012 17:00

Fjöldi á Stöðvarfirði í morgun

Línubátar, víða af landinu, sem hafa að undanförnu róið frá Neskaupstað, hafa nú margir hverjir fært sig yfir á Stöðvarfjörð, eins og sést á þessari vefmynd frá því kl. 9.43 í morgun

               Eini báturinn sem ég þekki þarna, en það er sökum litarins er 2746. Bergur Vigfús GK 43 ( sá blái) © vefmynd kl. 9.43 í morgun 31.okt. 2012