25.04.2012 13:32
Auðunn kominn með Þór til Reykjanesbæjar
Þessa mynd tók ég fyrir nokkrum mínútum er Hafnsögubáturinn Auðunn sigldi fram hjá Keflavíkinni með gamla Þór í eftirdragi á leið sinni til Njarðvíkur. Er myndin tekin með miklum aðdrætti yfir bæinn.

2043. Auðunn dregur 229. Þór fram hjá Keflavíkinni núna kl. 13.28 á leið til Njarðvikur. Myndin er tekin með miklum aðdrætti úr efstu byggðum Keflavíkur © mynd Emil Páll, 25. apríl 2012
Af Facebook:
2043. Auðunn dregur 229. Þór fram hjá Keflavíkinni núna kl. 13.28 á leið til Njarðvikur. Myndin er tekin með miklum aðdrætti úr efstu byggðum Keflavíkur © mynd Emil Páll, 25. apríl 2012
Af Facebook:
Skrifað af Emil Páli

Einar Örn Einarsson Afar undarlegt.