02.04.2012 00:00

Svafar Gestsson kominn á fornar slóðir

Þá er Svafar Gestsson kominn á fornar slóðir og kominn í vinnu á Algarve í Portugal.
Er hann að vinna hjá fyrirtæki sem heitir Polvo watersport sem er staðsett í Vilamoura.
Fyrirtækið leigir út lúxussnekkjur og er með hraðbáta fyrir útsýnis og höfrungaferðir
svo eru fallhlífabátar auk annara minni báta, en í heildina eru bátarnir 18 að tölu.
Svafar er búinn að koma mér þægilega fyrir með þessa fína húsi út í sveit með sundlaug
og öllum þægindum og sant ekki nema 5-7 mín akstur í vinnuna. Hann sendi mér nokkrar myndir sem ég birti nú, en þær tók hann í morgun


                                    Myndirnar hér fyrir ofan sýna báta í eigu Polvo


                                                             Miðasalan

      Vilamoura, í Algarva, í Portúgal © myndir Svafar Gestssonar, að morgni 1. apríl 2012