07.02.2012 13:00
Aníta Líf RE 187
Þetta er báturinn sem sökk skammt fyrir utan Reykjavík í fyrravor, ofhlaðinn grásleppunetum. Var honum náð upp og dreginn til Reykjavíkur og voru þessar myndir teknar þar sem hann var geymdur eftir það verk.



1882. Aníta Líf RE 187, í Reykjavík © myndir Jónas Jónsson, sumarið 2011
Af Facebook:
1882. Aníta Líf RE 187, í Reykjavík © myndir Jónas Jónsson, sumarið 2011
Af Facebook:
Skrifað af Emil Páli

Sigurbrandur Jakobsson Það gæti verið
Tómas J. Knútsson einu sinni sökk bátur út af einum steinbít
Sigurbrandur Jakobsson Beit hann eitthvað í sundur?
Tómas J. Knútsson var í lensporti sem ekki náði að hreinsa sig og svo kom bara fylla og sökkti greiinu en ég bjargaði svo bátnum 4 dögum seinna,Þórey GK 123