28.01.2012 13:00

Falleg rækja á Arnarfirði

Falleg og góð rækja hefur veiðst á Arnarfirði, eftir að opnað var fyrir veiðar þar í þessum mánuði og eru þeir þrír bátar sem róa frá Bíldudal að verða búnir með kvótann sem þeim var úthlutað. Hér sjáum við þrjár myndir sem Jón Páll Jakobsson tók um borð í einum þeirra Andra BA 101, en tengill er á síðu Jóns hér til hliðar, þar sem sjá má meira um veiðarnar.


     Arnarfjarðarrækja um borð í 1951. Andra BA 101 © myndir Jón Páll Jakobsson, í jan. 2012