14.01.2012 10:00

3 létust í skipsskaða

ruv.is

 
Costa Concordia í höfn. Mynd: AFP 

Ítölsk yfirvöld segja nú að þrír hafi látist og fjórtán slasast þegar farþegaskipið Costa Concordia, strandaði úti fyrir Toskana í gærkvöld. Fyrr var talið að sex hefðu látist.