13.01.2012 17:00

Togarinn Baldur sem varð varðskip

Í Þorskastríðunu var tveir togarar gerðir að varðskipum og báru þeir sem varðskip, nöfnin Baldur og Ver. Hér sjáum við annað þeirra þann sem fékk varðskipsnafnið Baldur og var áður togarinn Baldur EA og síðan hafrannsóknarskipið Hafþór, auk fleirri nafna.
                     1383. Baldur í Þorskastríðinu, sem varðskip © myndir Örn Ragnarsson