09.01.2012 09:35

Elding í Grindavík

Hvalaskoðunarskipið Elding hefur á undanförnum mánuðum verið töluvert í ferðum út frá Grindavík og hér er mynd af skipinu sem ég tók í Grindavík í gær


                    1047. Elding, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 8. jan. 2011