05.10.2011 00:00

Skvettugangur Skvettu SK 7

Hér sjáum við Skvettu SK 7 sigla fyrir utan Keflavíkurhöfn og fram hjá Vatnsnesi, á leið sinni frá Njarðvikurhöfn og út í Gróf.
            1428. Skvetta SK 7, á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 4. okt. 2011