31.05.2011 18:45

Steinunn HF og Kristján ÍS á Flateyri í sumar

bb.is
"Þessir strákar sem eru að róa fyrir mig eru allir Vestfirðingar og vilja gjarna róa héðan og ekki ætla ég að standa í vegi fyrir þeim ef þeirra vilji er í þá átt," segir Hinrik, sem aðspurður segir ekki ákveðið hve lengi bátarnir verði á Flateyri. "Þeir verða hér allavega í sumar og svo sjáum við t