20.04.2011 16:10

Víkingur KE 10

Hér sjáum við bát sem kom öslandi þvert yfir Stakksfjörðinn, en hann var á grásleppuveiðum undan Vatnsleysuströndinni og kom því beit yfir í Grófina í Keflavík um miðjan dag í dag.Aflinn var frekar tregur, a.m.k. komust hrognin í eina tunnu.
        2426. Víkingur KE 10, kemur í Grófina í dag © myndir Emil Páll, 20. apríl 2011