27.11.2010 23:00

Hamar, Selur og Svavar

Síðasta mánudag birti ég myndir af því þegar Hamar kom til Njarðvikur og í framhaldinu fóru hann, Selur og Svavar til Hafnafjarðar. Voru þær myndir teknar er hersingin fór úr Njarðvík og nú koma þrjár myndir sem sína þau koma til Hafnarfjarð þann sama dag en þær myndir tók konungur þjóðveganna, Jóhannes Guðnason


    2489. Hamar, 2255. Svavar og 5935. Selur koma til Hafnarfjarðar © myndir Jóhannes Guðnason, 22. nóv. 2010