24.11.2010 00:00

Wilson Leer, í Grindavík

Wilson Leer var að losa salt í Grindavíkurhöfn og tók ég þá þessa myndasyrpu, en sólin sem rétt kom upp fyrir hafflötinn setti birtuna svolítið sérstaka, en þó kannski líka skemmtilega.


       Wilson Leer, losar salt í Grindavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 23. nóv. 2010