20.11.2010 20:00

Keilir SI 145 kemur að landi

Á miðnætti í nótt birti ég 12 mynda syrpu af Keili SI 145, er hann kom að landi í Njarðvík um miðjan dag í dag og kemur hér ein af myndunum sem þá voru teknar.


      1420. Keilir SI 145, að koma inn til Njarðvíkur í dag og svo skemmtilega vill til að fjallið Keilir sést þarna vinstra megin á myndinni © mynd Emil Páll, 20. nóv. 2010