09.11.2010 00:00

Bylgja VE 75 - myndasyrpa af skipinu fara út frá Reykjavík

Hér kemur myndasyrpan af Bylgju VE 75 er hún fór út til veiða frá Reykjavík sl. sunnudag, en Laugi tók myndirnar og vel getur verið að einhver þeirra sé ekki í réttri röð, en þá er það mér að kenna, en vonandi er það fyrirgefið ef svo er, enda um margar myndir að ræða.


    2025. Bylgja VE 75, á útleið frá Reykjavík sl. sunnudag © myndir Laugi, 7. nóv. 2010