21.09.2010 07:28

Narfi RE 13 / Jón Kjartansson SU 111

Hér sjáum við tvær myndir af sama skipinu, annars vegar mynd þegar búið var að gera úr honum skuttogara og hinsvegar eftir að hann var orðið uppsjávarveiðiskip. Báðar koma myndirnar úr safni Önnu Kristjánsdóttur, en hún tók sjálf myndina af skipinu er það hét Narfi, en myndin af Jóni Kjartanssyni er frá Eskju.


               155. Narfi RE 13, orðinn skuttogari © mynd Anna Kristjánsdóttir


          155. Jón Kjartansson SU 111 © mynd frá Eskju, en í eigu Önnu Kristjánsdóttur