14.09.2010 12:33

Stormur SH við slippbryggjuna

Í morgun birti ég myndir og frásögn af því þegar Stormur SH 333 fór í átt að Njarðvíkurslipp, en sökum sólarinnar voru myndirnar frekar dökkar og því birti ég nú tvær nýjar myndir sem ég tók af bátnum við slippbryggjuna í Njarðvík skömmu fyrir hádegi
   586. Stormur SH 333, við slippbryggjuna í Njarðvík © myndir Emil Páll, 14. sept. 2010