31.08.2010 20:57

Steinunn SH 167, að koma frá Rifshöfn

Hér sjáum við Steinunni SH 167, koma út frá Rifshöfn í dag, en þangað var sóttur smiðjumaður sem fór með þeim út til að sjá eitthvað sem var að varðandi glussakerfið um borð.


            1134. Steinunn SH 167, frá Ólafsvík, að koma út frá Rifshöfn í dag
                      © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 31. ágúst 2010