31.05.2010 13:46
Skúmur RE 90
þessi innlenda smíði var til í rúm 30 ár og bar í raun alltaf sama nafnið og númerið þó hann hafi síðustu tvö árin verið skráður með annað númer

1151. Skúmur RE 90 © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 24 hjá Bátasmíðastöð Jóhanns L. Gíslasonar, Hafnarfirði 1971.
Frá því í mars 2001 og þar til hann var fargað í júní 2003 stóð hann uppi í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en þessi ár hafði hann skráninguna GK 191, en allan tímann fram að því var hann með nr. RE 90.
Nöfn Skúmur RE 90 og Skúmur GK 191

1151. Skúmur RE 90 © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 24 hjá Bátasmíðastöð Jóhanns L. Gíslasonar, Hafnarfirði 1971.
Frá því í mars 2001 og þar til hann var fargað í júní 2003 stóð hann uppi í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en þessi ár hafði hann skráninguna GK 191, en allan tímann fram að því var hann með nr. RE 90.
Nöfn Skúmur RE 90 og Skúmur GK 191
Skrifað af Emil Páli
