16.05.2010 09:28
Svanur II EA 517
Hér er á ferðinni Akureyrarsmíði sem var til frá 1939 til 1975. en að lokum tók fúinn völdin.
809. Svanur II EA 517 © mynd Emil Páll
Smíðaður í skipasmíðastöð Gunnar Jónssonar á Akureyri 1939. Dæmdur ónýtur 8. des. 1975 vegna tjóns og fúa.
Alpha vél bátsins var fyrsta díselvélin í þilfarsbáti á Dalvík.
Nöfn: Leifur Eiríksson EA 627, Leifur Eiríksson SU 31, Arnarey SU 31, Baldur KE 97, Svanur II EA 517, Svanur II SH 36 og Svanur II BA 61.
Skrifað af Emil Páli
