12.05.2010 10:43

Valberg II VE 105 farinn síðustu sjóferðina

Loksins í morgun var Valberg II VE 105 fært úr Njarðvíkurhöfn og upp í Njarðvíkurslipp, þar sem hann verður væntanlega brytjaður niður. Tók ég þessa myndasyrpu eftir að báturinn var kominn í stæði þar sem hann líkur ferli sínum.


        127. Valberg II VE 105, í Njarðvikurslipp í morgun © myndir Emil Páll, 12. maí 2010