29.11.2009 18:35
Oddrún RE 126 / Þorsteinn KE 10
357. Oddrún RE 126, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll
357. Þorsteinn KE 10, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll
Smíðaður hjá Anderson & Ferdinadsen, Gilleleje, Danmörku 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Stýrishús af 724. Pólstjarnan ÍS 85 var sett á bátinn, þegar Pólstjarnan var úrelt.
Nöfn: Breiðfirðingur SH 101, Breiðfirðingur RE 262, Þorkell Árnason GK 262, Oddrún RE 126, Þorsteinn KE 10, Svavar Steinn KE 76, Svavar Steinn GK 206 og Ver RE 112.
Skrifað af Emil Páli
