29.11.2009 18:35

Oddrún RE 126 / Þorsteinn KE 10


                     357. Oddrún RE 126, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll


                     357. Þorsteinn KE 10, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll

Smíðaður hjá Anderson & Ferdinadsen, Gilleleje, Danmörku 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Stýrishús af 724. Pólstjarnan ÍS 85 var sett á bátinn, þegar Pólstjarnan var úrelt.

Nöfn: Breiðfirðingur SH 101, Breiðfirðingur RE 262, Þorkell Árnason GK 262, Oddrún RE 126, Þorsteinn KE 10, Svavar Steinn KE 76, Svavar Steinn GK 206 og Ver RE 112.