18.11.2009 08:35

Gjafar VE 600 / Oddgeir EA 600


                                    1039. Gjafar VE 600, í höfn í Vestmannaeyjum


      Hér sjáum við 1039. Gjafar VE 600, lengst til vinstri, aftan við hann er það 556. Elliðaey VE 45, ekki klár á þessum bláa, en hér fremst er það afturendinn á 244. Glófaxa VE 300, í Vestmannaeyjum


                            1039. Oddgeir EA 600 í Grindavíkurhöfn 2009


                      1039. Oddgeir EA 600, í Grindavík 2008  © myndir Emil Páll

Smíðanr.  445 hjá Veb. Elbewerft í Boizenburg, Þýskalandi 1967. Yfirbyggður 1979. Lengdur hjá Stálsmiðjunni, Reykjavík. Seldur úr landi til Svolfaar, Noregi 22. okt. 1976. Keyptur aftur til landsins 7. okt. 1977. Kom sem Jóhann Gíslason til Þorlákshafnar 22. mars 1977 og sem Gjafar VE 600 til Vestmannaeyja 21. ágúst 1977.

Nöfn: Magnús Ólafsson GK 494, Njörvi SU 620, Víðir AK 63, Víðir, Jóhann Gíslason ÁR 42, Gjafar VE 600 og núverandi nafn Oddgeir EA 600.