Færslur: 2020 Apríl
03.04.2020 13:37
2403. Sigurfari GK 138 og 233. Erling KE 140, í Sandgerði
![]() |
|
2403. Sigurfari GK 138 og 233. Erling KE 140, í Sandgerði © mynd Sandgerðishöfn, Sandgerði, 2. apríl 2020 |
03.04.2020 10:10
Breki VE 61, við Þorlákshöfn
![]() |
|
2861. Breki VE 61, við Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilssson, 1. apríl 2020 |
03.04.2020 09:48
Jón Baldvinsson RE 208, á strandstað við Reykjanes í lok mars 1955
![]() |
|
Jón Baldvinsson RE 208, á strandstað við Reykjanes í lok mars 1955 © mynd úr Ægir í júní 1985, ljósm. SLVÍ - meðan síðan kemst ekki í lag birti ég gamlar færslur sem fara í gegn. |
02.04.2020 14:32
Síðan í steik
Síðan í janúar hefur þessi síða að mestu verið í steik, þ.e. færslur hafa ekki sést. Þó ég hafi kvartað til þeirra sem sjá um síðana hefur sjaldan neitt gerst. Það furðulega er að síðan Skipamyndir.is breytist í emilpall.123.is og getur engnn ráðið við það. Vonandi kemst þetta í lag. En Áfram mun ég birta myndir á Skipamyndir.is en með lægni er hægt að birta þar.



