Færslur: 2019 Maí
28.05.2019 22:24
Er Valbjörn ÍS 307, lagði af stað frá Ísafirði til Njarðvíkur nú síðdegis
![]() |
||||||
|
|
28.05.2019 21:00
Valbjörn, ætti að vera í Njarðvík um hádegið á morgun
![]() |
|
1686. Valbjörn ÍS 307 © mynd Þorkell Hjaltason Væntalegur til Njarðvíkur um hádegið á morgun. Skipið hefur oft tengst Njarðvík, var t.d. smíðaður hjá vélsmiðjunni Herði 1984 og fékk þá nafnið Haukur Böðvarsson ÍS 847. Einnig landaði hann oft í Njarðvík undir nafninu Gulltoppur KE 70. |
28.05.2019 20:14
Valbjörn ÍS 307, í Reykjavíkurhöfn
![]() |
1686. Valbjörn ÍS 307, í Reykjavíkurhöfn © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 23. jan. 2016
Dráttarbátur var til taks skammt frá Ísafjarðarhöfn eftir að tilkynning barst um að fiskiskipið Valbjörn frá Bolungarvík væri í vanda statt.
Að sögn hafnarstjóra Ísafjarðarhafnar missti skipið, sem var á útleið, stýrið úti í stutta stund og var dráttarbáturinn til taks ef á þurfti að halda. Stýrið náðist inn aftur og sigldi skipið áfram undir eigin vélarafli. Kom þetta fram í MBL.
Togarinn er nú á suðurleið og er út af Flateyri, hugsanlega á leið til Njarðvíkur í endurbætur o.fl.
28.05.2019 20:00
Skipverjar á Bíldsey reknir fyrir að skera sporð af lifandi hval
![]() |
|
2704. Bíldsey SH 65, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 28. mars 2015 Skipverjar á Bíldsey sem stóðu að því að skera sporð af lifandi hákarli og sleppa honum svo voru reknir af bátnum. Enda mjög ómannúðlegt. |
28.05.2019 19:20
Alda KÓ 5, hjálpar Sólbjörtu HF40, að sækja vél og koma síðan til baka
![]() |
||||||||||
|
|
28.05.2019 18:32
Esja, Hollensk, Emely, Þýsk og 2692. Evra, Íslensk, Í Sandgerði
![]() |
|
Esja, Hollensk, Emely, Þýsk og 2692. Evra, Íslensk, Í Sandgerði © mynd Emil Páll, 28. maí 2019 |
28.05.2019 18:24
Evra,Íslensk skúta, Í Sandgerði
![]() |
|
2692. Evra,Íslensk skúta, Í Sandgerði © mynd Emil Páll, 28. maí 2019 |
28.05.2019 18:19
Emely, þýsk, Í Sandgerði
![]() |
|
Emely, þýsk, Í Sandgerði © mynd Emil Páll, 28. maí 2019 |
28.05.2019 17:18
Esja, Hollensk skúta, í Sandgerði
![]() |
|
Esja, (frá Hollandi,) Í Sandgerði © mynd Emil Páll, 28. maí 2019 |
28.05.2019 17:10
Valbjörn ÍS, Á LEIÐ TIL NJARÐVÍKUR?
![]() |
|
Eins og sést á þessu skjáskoti af Marine Traffic, í dag RÉTT fyrir KL. 17,er komin hreifing á Valbjörn ÍS, EN ÁÐUR HEF ÉG SAGT FRÁ ÞVÍ AÐ FRAMUNDAN VÆRI MIKLAR LAGFÆRINGAR Í NJARÐVÍK |
28.05.2019 14:15
Hákon EA 148
![]() |
|
2407. Hákon EA 148 © mynd Pétur B. Snæland, 28. maí 2019 |
28.05.2019 13:29
5 af 7 línubátum Í löndun í gær í yndislegu veðri á Stöðvarfirði
![]() |
|
5 af 7 línubátum Í löndun í gær í yndislegu veðri á Stöðvarfirði © mynd Þóra Björk Nikulásdóttir, 27. maí 2019 |
28.05.2019 10:19
Tíi RE 78, - nú Bjarmi, Ísafirði
![]() |
|
7810. Tíi RE 78, í Hafnarfirði, nú Bjarmi frá Ísafirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. maí 2019 |























