Færslur: 2019 Mars
11.03.2019 10:04
Við siglum núna vestur með suðurströnd Lofoten - Svafar Gestsson
Við siglum núna vestur með suðurströnd Lofoten og mætti halda að hver einasti sótraftur væri dreginn á sjó, slík er mergðin af smáfiskibátunum og baujum hér. Þeir eru að gera það gott á þorskveiðunum og aflinn unninn í skreið. Ég tók nokkrar myndir en við höldum okkur fjarri fiskislóðinni svo ég hef hvorki nöfn né númer.
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|
11.03.2019 09:34
Oddur V. Gíslason í Njarðvíkurhöfn
![]() |
|
2743. Oddur V. Gíslason í Njarðvíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 11. mars 2019 |
11.03.2019 07:06
Rolldock Sea komin með Fjordvik á lokastað
![]() |
|
Rolldock Sea kom um miðnætti mieð Fjordvik á áfangastað í Ghent í Belgíu © skjáskot af Marine Traffic 11, mars 2019 |
11.03.2019 06:00
Termacia FR 331, Í Skotlandi ex 1245. Aldey ÞH 110, Stokksey ÞH 50, Surtsey VE 2
![]() |
|
Termacia FR 331, Í Skotlandi ex 1245. Aldey ÞH 110, Stokksey ÞH 50, Surtsey VE 2, - seld úr landi 14. mars 1996 og sökk fljótlega © mynd af netinu |
10.03.2019 22:54
Hulda GK 17 seld og fær trúlega SU númer og nafn eftir felli
![]() |
|
2912. Hulda GK 17, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 18. ágúst 2018 - trúlega seld og fær þá hugsanlega SU númer og nafn eftir einhverju felli.
|
10.03.2019 22:34
Sævík GK 757, í Grindavík í dag
![]() |
|
2714. Sævík GK 757, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 10. mars 2019 |
10.03.2019 21:53
Svafar Gestsson og félagar með björgunaræfingu
Þar sem veðrið var svo einstaklega gott og fallegt í morgun og við höfum góðan tíma notuðum við kallarnir á Martin H tækifærið og höfðum tvær björgunaræfingar. Mob bátaæfingu (Mob boat drill) og skipið yfirgefið (abandon ship)
![]() |
||||||||||||||||||
|
|
10.03.2019 21:21
Garðar Jörundsson á Patreksfirði í dag
![]() |
||
|
|
2879. Garðar Jörundsson, Vinnubátur hjá Arnarlax hf, nýlega kominn úr
slipp. Kominn með nýjan krana. Var að taka olíu fyrir hádegið í dag 10.3.2019., á Patreksfirði. - Myndir og texti Halldór Árnason,
10.03.2019 16:24
Drangey landaði á Grundarfirði í dag
![]() |
|
2883. Drandey SK 2, á Grundarfirði í dag © mynd Fiskmarkaður Snæfellsbæjar |
10.03.2019 15:34
Sjávarborg GK 60, drekkhlaðin á siglingu
![]() |
|
1564. Sjávarborg GK 60 - Drekkhlaðinn á siglingu © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 19. feb. 1988 |
10.03.2019 14:15
Magnús SH 205 og Le boreal, á Akranesi
|
10.03.2019 13:14
Birtingur NK 124 í Helguvík
![]() |
|
1293. Birtingue NK 124, í Helguvík © mynd Emil Páll, 28. apríl 2014 |
10.03.2019 12:13
Sæmundur GK 4
![]() |
|
1264. Sæmundur GK 4 © mynd Emil Páll, 23. okt. 2008 |
10.03.2019 11:12
Steinunn SF 10 og Sigurbjörg SU 44
![]() |
|
1264. Steinunn SF 10 og 1543. Sigurbjörg SU 44 © mynd Georg Knútsson |
10.03.2019 10:11
Sæmundur GK 4, Geir KE 1 og Dúa RE 400
![]() |
|
1264. Sæmundur GK 4, 1321. Geir KE 1 og 617. Dúa RE 400 © mynd Emil Páll |



































