Færslur: 2019 Janúar
30.01.2019 15:50
ÁRNI FRIÐRIKSSON RE, Á AKUREYRI
![]() |
| 2350. Árni Friðriksson, Á Akureyri © SKJÁSKOT AF VEF AKUREYRARHAFNAR, 30. JAN. 2019 |
30.01.2019 15:16
Rignator að losa farm í enn eina uppfyllinguna. í Tromsø Havn - Breivika
![]() |
Rignator að losa farm í enn eina uppfyllinguna, í Tromsø Havn - Breivika © MYND SVAFAR GESTSSON, 30. JAN. 2019
30.01.2019 14:39
SÆVAR Í HRÍSEY
![]() |
||
|
|
30.01.2019 14:31
HJALTEYRI OG GRENIVÍK
![]() |
||
|
HJALTEYRI
|
30.01.2019 14:07
SÓLBERG ÓF 1 Í KROSSANESI
![]() |
|
2917. SÓLBERG ÓF 1 Í KROSSANESI © MYND VÍÐIR MÁR HERMANNSSON, 30.1.2019 |
30.01.2019 13:45
Kleifarbergið, farið frá Akureyri, Íí Barentshafið
![]() |
1360. Kleifarberg RE 70 við löndunarbryggju ÚA á Akureyri Í GÆR © skjáskot af vef Akureyrarhafnar 29. jan. 2019
30.01.2019 13:32
SÍÐAN AFTUR KOMIN Í TENGINGU
MEÐ MIKLUM VAFA TENGI ÉG SÍÐUNA ATUR, MEÐ VON AÐ FRAMVEGIST FÁI MAÐUR AÐ FYLGJAST MEÐ
28.01.2019 15:55
Er emilpall.123.is komið í langt frí eða kannski meira?
Þar sem síða þessi hefur verið úr leik frá því að morgni, 27. jan. 2019 er lesendum síðunnar vísað á Skipamyndir.is, þar til að annað komi í ljós.
26.01.2019 19:50
Láki II, á Hólmavík í hádeginu í dag
![]() |
|
2738. Láki II, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson um hádegið í dag, 26. jan. 2019 |
26.01.2019 16:17
Harpa, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag
![]() |
|
7741. Harpa, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll. 26. jan. 2019 |
26.01.2019 15:13
Wilson Sky, í Grindavík í dag
![]() |
||
|
|
26.01.2019 09:22
Rolldock Sun sem nú er í USA, mun fara með Fjordvik í pottinn
![]() |
||
|
ROLLDOCK SUN, við Reyðarfjörð © MYND HELGI SIGFÚSSON, 17. DES. 2018
|
26.01.2019 07:48
Lubba VE 27, nærri sokkin við Eyjar í gær
![]() |
|
5665. Lubba VE 27 á Sjóstangaveiðimóti SjóvE í Vestmannaeyjum © mynd Gísli Matthías Gíslason, 2007 Mikill leki kom að bát þessum við Eyjar í gær og gripu skipverjar til þess ráðs að sigla honum upp í fjöru svo hann sykki ekki. Lóðsinn o.fl. hjálpuðu honum síðan að bryggju þar sem hann var hífður á land |
25.01.2019 21:37
ÞORLEIFUR EA 88, Í GRÍMSEY, Í KVÖLD
![]() |
|
1434. ÞORLEIFUR EA 88, Í GRÍMSEY © SKJÁSKOT AF VEF AKUREYRARHAFNA, 25. JAN. 2019 |

















