Færslur: 2019 Janúar
12.01.2019 17:35
Akraberg FD 10 með fullfermi
![]() |
|
Akraberg FD 10 með fullfermi © mynd jn.fo. 11. jan. 2019
|
12.01.2019 14:15
Gullvagninn, Sunna Líf og Sólplast - í Sandgerði í morgun
Syrpa þessi hefst í Sangerðishöfn, er Sunna Líf er tekinn upp á Gullvagn Skipasmíðastöð Njarðvíkur sem flutti bátinn til Sólplasts og þar inn. Á fyrstu myndunum sést einnig Andey GK 66.
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
12.01.2019 13:01
Sunna Líf, Andey GK 66 og Gullvagninn í Sandgerði í morgun
![]() |
||||
|
|
11.01.2019 21:02
Samskip Chrystal, á Þórshöfn
![]() |
|
Samskip Chrystal á Þórshöfn © skjáskot af vef Langanesbyggðar.is, 11. jan. 2019 |
11.01.2019 20:31
Sandgerðisbót á Akureyri
![]() |
|
Sandgerðisbót á Akureyri © mynd Einar Ernir, 11. jan. 2019 |
11.01.2019 19:30
Sigurvin, Sunna Líf, Jón & Margeir, ásamt Sólplasti leika stóran leik í Sandgerði
Já Sigurvin, Sunna Líf, Jón & Margeir, ásamt Sólplasti leika saman í stóru máli en frekar sjaldgæfur sem fram fer í Sandgerði þessar vikurnar. Áður hefur verið sagt frá því og hefur vinna við verkið staðið yfir og má segja að stærsti dagurinn til þessa hafi átt sér stað í dag og á morgun bætist trúlega Gullvagn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í verkefnið.
Um er að ræða það að eigandi bátsins Sunnu Líf, keypti bátinn Sigurvin til að nota þann síðarnefnda til að nota að hluta til í miklar endurbætur á þeim fyrrnefnda og að verkinu koma Sólplast, Gullvagn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur o.fl. aðilar.
Á myndum dagsins sést m.a. er stórt stykki er tekið úr Sigurvini og mun hann sameinast Sunnu Líf. Meira um þaö í ljósmyndaformi hér á síðunni.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
11.01.2019 18:19
Jón & Margeir lyfti Rúrik GK 53, upp á bryggju í Sandgerði í dag
![]() |
||||||||||||||||||||||
|
|
11.01.2019 17:18
Katrín GK 226, að koma inn til Sandgerðis í dag
![]() |
||||||||
|
|
11.01.2019 16:19
Dímon GK 38, komin út hjá Sólplasti
![]() |
||
|
|
11.01.2019 09:19
Guðbjörg GK 666, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun
![]() |
|
2468. Guðbjörg GK 666, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun © mynd Emil Páll, 11. jan. 2019 |
11.01.2019 06:36
Selfoss, á Akureyri
![]() |
|
Selfoss, á Akureyri © mynd Einar Ernir, 11. jan. 2019 |
11.01.2019 06:00
Er Tasermiut að verða íslenskur að hluta?
Samkvæmt bryggjuspjalli í Hafnarfirði er grænlenski togarinn Tasermiud orðinn íslenskur að hluta. Sel ég þetta ekki dýrarar en ég keypti það, en sú frásögn fylgir fregn þessari að aðal maðurinn bak við kaup þessi hafi oft áður komið við sögu þar sem keypt eru skip sem skrá eru áfram erlendis t.d. í Grænlandi.
Hér birtast nokkrar myndir sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók fyrir mig í gær, í Hafnarfirði.
![]() |
||||||||
|
|
10.01.2019 20:30
Ex Eldborg, Dagur SK 17, Fjordvik o.fl. í Hafnarfirði í gær
Eftirfarandi syrpu tók Þorgrímur Ómar Tavsen, í Hafnarfirði í dag:
![]() |
||||||||||
|
|
10.01.2019 20:21
SUNNA LÍF GK 61 og DS Lausnir, á LEIÐ TIL Sólplasts í Sandgerði
![]() |
||||||||||||||||||
|
|


























































































