Færslur: 2018 Júlí
20.07.2018 12:13
Vesterålen kemur til Mehamn í Noregi
![]() |
Vesterålen kemur til Mehamn í Noregi © mynd Guðni Ölversson, 20. júlí 2018
20.07.2018 11:12
Lómur KE 67, í Njarðvíkurhöfn
![]() |
2606. Lómur KE 67, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 20. júlí 2018
20.07.2018 10:11
Dagmar Aaen, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun
![]() |
Dagmar Aaen, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun © mynd Emil Páll, 20. júlí 2018
20.07.2018 09:10
Hólmasól og Aida Luna, á Akureyri
![]() |
2922. Hólmasól og Aida Luna, á Akureyri © mynd Port of Akureyri, 17. júlí 2018
20.07.2018 08:00
Einfari SH 80, í Hafnarfirði
![]() |
6282. Einfari SH 80, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen,19. júlí 2018
20.07.2018 07:00
Margrét HU 22 ex ex Margrét Jóhannesdóttir ÓF 49. sm. af Þorgrími Hermannssyni, á Hofsósi 1974,
![]() |
5334. Margrét HU 22 ex ex Margrét Jóhannesdóttir ÓF 49. sm. af Þorgrími Hermannssyni, á Hofsósi 1974, nú í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í júlí 2018
20.07.2018 06:00
Blíða VE 26 að framan, en Blíða RE 54, að aftan, í Hafnarfirði
![]() |
2062. Blíða VE 26 að framan, en Blíða RE 54, að aftan, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. júlí 2018
19.07.2018 20:04
Júpiter ÞH 363, lagður af stað til Rússlands
![]() |
| Júpiter ÞH 363, er lagður af stað til nýrrar heimkynna í Rússlandi - skjáskot af MarineTraffic. kl. 19.11 í kvöld 19. júlí 2018 |
19.07.2018 19:30
Þýska skútan Dagmar Aaen, tekin upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag
|
Eins og áður hefur verið sagt frá varð þýska skútan Dagmar Aaen, vélarvana við Garðskaga og sótti hafnsögubáturinn Auðunn, skútuna og dró til Keflavíkur og í dag dró hann skútuna til Njarðvíkur þar sem hún var tekin upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og birt ég nú nokkrar myndir af því þegar verið er að taka skútuna upp í slippinn.
|
19.07.2018 18:19
Margeir og Steini fylgjast með skútunni Dagmar Aaen, í dag
![]() |
Þeir voru margir sem fylgdust með þegar þýska skútan Dagmar Aaen, var tekin upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag. Þeirra á meðal voru þessi tveir sem eru Margeir hjá Jóni © Margeiri og Steini hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 19. júlí 2018, en næsta færsla er helguð skútunni. |
19.07.2018 17:18
Hulda HF 27 og Gullhólmi SH 201, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag
![]() |
2912. Hulda HF 27 og 2911. Gullhólmi SH 201, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © mynd Emil Páll, 19. júlí 2018
19.07.2018 16:17
Aðalbjörg RE 5, Guðmundur Jensson SH 717, Hrafn GK 111 og Fjölnir GK 157, í Njarðvíkurslipp
![]() |
1755. Aðalbjörg RE 5, 1321. Guðmundur Jensson SH 717, 1401. Hrafn GK 111 og 1136. Fjölnir GK 157, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 18. júlí 2018
19.07.2018 15:29
Tar Pride við Miðbakka, í Reykjavík
![]() |
Tar Pride við Miðbakka, í Reykjavík © skjáskot af vef Faxaflóahafna 19. júlí 2018
19.07.2018 14:15
High sd Yire, í Helguvík
![]() |
| High sd Yire, í Helguvík í hádeginu © mynd Emil Páll, 19. júlí 2018 |
19.07.2018 13:14
Hulda HF 27, í upptökubrautinni í Njarðvík
|
||
|
|





























