Færslur: 2018 Apríl
10.04.2018 08:00
Sæborg NS 40 og tveir aðrir að koma til löndunar á Bakkafirði í gær
![]() |
2178. Sæborg NS 40 og tveir aðrir að koma til löndunar á Bakkafirði í gær © skjáskot af vef Langanesbyggðar.is 9. apríl 2018
10.04.2018 07:00
Stígandi VE 77, nú Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508
![]() |
1664. Stígandi VE 77, nú Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 © mynd Emil Páll, 9. apríl 2016
10.04.2018 06:00
Miðbakkinn, Reykjavík
![]() |
Miðbakkinn, Reykjavík © skjáskot af vef Faxaflóahafna 8. apríl 2018
09.04.2018 21:00
Átti að heita Gísli á Sólbakka KE 17, en þar sem eigandinn fórst er hann enn nafnlaus og til sölu
Fyrir nokkrum misserum fórst eigandi Brönu HF, í vinnuslysi hér á landi, en þá hafði hann fengið 12 metra langan plastbát sem hann lét smíða í Kanada. Sá bátur hefur verið nafnlaus ásamt Brönu við höfnina í Hafnarfirði. Eigandinn hafði ætlað að láta nýja bátinn heita Gísla á Sólbakka KE 17, en ekkert varð úr því. Í dag er nýi báturinn til sölu, en búið er að gera töluvert við hann svo sem að ganga frá lestinni og eins er vélin tilbúin. Þá mun nýr eigandi gefa bátnum nýtt nafn. Synir mannsins sáluga mun gera Brönu út.
Birti ég nú þrjár myndir af bátnum ein þeirra er af því hvernig báturinn átti að verða og hinar tvær tók Þorgrímur Ómar Tavsen, 1. maí á sl. ári.
![]() |
||||
|
|
09.04.2018 20:41
Ásgrímur Halldórsson SF 250, í Reykjavíkurhöfn og í slippnum
![]() |
||||
|
|
09.04.2018 20:21
Hringur GK 18, að koma inn til Hafnarfjarðar
![]() |
![]() |
2728. Hringur GK 18, að koma inn til Hafnarfjarðar © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. apríl 2018
09.04.2018 20:19
Kapitan Geraschenko ex Olavur Nolsoe es 2702. Gandí VE ex Rex HF
Sp/f Rock Trawl-doors bætti við 2 nýjar myndir.
The russian trawler Kapitan Geraschenko goes for the Super Shark 9m² doors
??
KAPITAN GERASHCHENKO
Built: 1986 Sterkoder M.V. AS., Norway.
Gt: 1591 t. Mdwt: 800 t.
Loa. 57,0 m. Br. 13,0 m.
Main engine : 4093 Bhp. MAN B&W 9L27/38.
Flag: Russia.
Ex. Longva II (88), Remoeytraal (90), Beryl (90), Rex (10), Gandi (13), Olavur Nolsoe (16).
![]() |
Kapitan Geraschenko ex Olavur Nolsoe ex 2702. Gandí VE ex Rex HF
09.04.2018 20:02
Hildur ST 33, tekin á land í Hafnarfirði, í fyrradag
![]() |
||
|
|
6094. Hildur ST 33, tekin á land í Hafnarfirði í fyrradag © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. apríl 2018
09.04.2018 19:20
Markús GR 6-373, í Reykjavík
![]() |
Markús GR 6-373, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 6. apríl 2018
09.04.2018 18:19
Hjalti Freyr, í Grindavíkurhöfn
![]() |
Hjalti Freyr, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 7. apríl 2018
09.04.2018 17:27
Tarde Resource, var að lesta járnblendi í Narvik, Noregi, um hádegisbilið í gær
![]() |
Tarde Resource, var að lesta járnblendi í Narvik, Noregi, um hádegisbilið í gær © mynd Svafar Gestsson, 8. apríl 2018
09.04.2018 16:17
CiC Pride beið eftir að komast í lestun á Járnblendi í Narvik, Noregi um hádegisbilið í gær
![]() |
CiC Pride beið eftir að komast í lestun á Járnblendi í Narvik, Noregi um hádegisbilið í gær © mynd Svafar Gestsson, 8. apríl 2018
09.04.2018 15:16
Draupnir BA 40, hjá Byggðasafninu Görðum, Akranesi
![]() |
6065. Draupnir BA 40, hjá Byggðasafninu Görðum, Akranesi © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015
09.04.2018 14:15
Erla AK 52 og Máni AK 73, á Akranesi
![]() |
6055. Erla AK 52 og 6824. Máni AK 73, á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015





















