Færslur: 2017 Desember
26.12.2017 14:23
Bakkafoss og Lómur við Kleppsbakka, Reykjavík í dag
![]() |
Bakkafoss og Lómur við Kleppsbakka, Reykjavík í dag © skjáskot af vef Faxaflóahafna 26. 12. 2017
26.12.2017 11:12
Harðbakur EA 23, Silja EA 55, Jói Sig EA o.fl. í Sandgerðisbót á Akureyri, í gær
![]() |
6020. Harðbakur EA 23, 6099. Silja EA 55, 6720. Jói Sig EA o.fl. í Sandgerðisbót, á Akureyri í gær © skjákot af vef Akureyrarhafnar kl. 6.11 á Jóladag 25. des. 2017
26.12.2017 10:17
Þórsnes SH 109, Baldur, Þangbrandur I o.fl. í Stykkishólmi á aðfangadag jóla
![]() |
2936. Þórsnes SH 109, 2887. Baldur, 2914. Þangbrandur I o.fl. á Stykkishólmi © skjáskot af vefmyndavél 24. des. 2017
26.12.2017 09:17
Sæfari ÁR 170 og Gísli, á Djúpavogi, á jóladag
![]() |
1964. Sæfari ÁR 170 og 2927. Gísli, á Djúpavogi, á jóladag © skjáskot af vef Djúpavogs 25. des. 2017
26.12.2017 08:06
Klettur ÍS 808, Akurey AK 10, Engey RE 1 o.fl. í Akraneshöfn á jóladag
![]() |
1426. Klettur ÍS 808, 2890. Akurey AK 10, 2889. Engey RE 1 o.fl. í Akraneshöfn, á jóladag © skjáskot af vef Faxaflóahafna 25. des. 2017 kl. 6.17
26.12.2017 06:50
Týr, Þór, Togarinn o.fl. í gömlu höfninni í Reykjavík, á jóladag
![]() |
1421. Týr, 2769. Þór, 2923. Togarinn o.fl. í gömlu höfninni í Reykjavík, á jóladag © skjáskot af vef Faxaflóahafna 25. des kl. 7.02
25.12.2017 17:37
Frosti, Samskip Hoffell, Jón Kjartansson, Björg, Sólbakur og Margrét, á Akureyri, í gær
![]() |
1395. Sólbakur EA 301, 2903. Margrét EA 710 og Samskip Hoffell, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, á aðfangadag 24, des, 2017
![]() |
2433. Frosti ÞH 229, Samskip Hoffell, 2949. Jón Kjartansson SU 111, Björg EA 7, 1395. Sólbakur EA 301 og 2903. Margrét EA 710, á Akureyri, á aðfangadag © skjáskot af vef Akureyrarhafnar, 24. des. 2017
![]() |
Samskip Hoffell, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, á aðfangadag 24. des. 2017
25.12.2017 15:13
NS STREAM, hefur legið út á Stakksfirði síðan kl. 7.30 í gærmorgun, á leið í Helguvík
![]() |
NS STREAM, hefur legið út á Stakksfirði síðan kl. 7.30 í gærmorgun, en er skráð eiga að fara í Helguvík © mynd Joop Klaasman, MarineTraffic
![]() |
NS Stream, á Stakksfirði 25. des 2017 kl. 15.09
25.12.2017 14:26
Wilson Belfast, í Grindavík, á aðfangadegi Jóla
![]() |
Wilson Belfast, í Grindavík í gær, á aðfangadegi jóla © mynd Emil Páll, 24. des. 2017
25.12.2017 11:44
Bjarni Þór, í Grindavíkurhöfn í gær, á aðfangadegi jóla
![]() |
2748. Bjarni Þór, í Grindavíkurhöfn í gær, á aðfangadegi jóla © mynd Emil Páll, 24. des. 2017
25.12.2017 09:02
Taurus, á Akureyri, í gær á aðfangadegi jóla
![]() |
Taurus, á Akureyri í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, á aðfangadag, 24. des. 2017
24.12.2017 12:14
Gleðileg jól
Sendi þeim fjölmenna hópi sem hefur aðstoðað mig með myndum eða upplýsingum bestu jólakveðjur svo og þeim sem heimsótt hafa síðuna,
Varðandi innkomu mína hér á síðunni um jól og áramót, þá kemur hlé nú fram á jóladag og eftir það verður mis mikið á hverjum degi fram yfir áramót.
![]() |
Jólasveinar, í Sydney, Ástralíu © mynd shipspotting Tony Martin, 1. des. 2014
24.12.2017 09:00
1.271 jólapakkar til føroyska flotan

Sjómanskvinnuringarnir hava latið flestu pakkarnar, men onnur lata eisini pakkar, skrivar Torleif Johannesen, sjómanstrúboðari.
Nú liðugt er at bera pakkarnar umborð á skipini, kann staðfestast, at tilsamans 100 pakkar fleiri vórðu latnir í ár samanborið við í fjør, og øll skip, - eisini nýggj í flotanum, hava fingið jólapakkar frá sjómansmissiónini.
Talan er um 78 fiskiskip, 16 handilsskip, 15 skip í frálandavinnu og 2 vaktarskip, og tey hava tilsamans fingið 1.271 pakkar, skrivar sjómanstrúboðarin, sum samstundis takkar teimum, sum hava latið pakkar.

















